Fundu úran á Heathrow – Hryðjuverkalögreglan rannsakar málið
Landamæraverðir á Heathrow-flugvellinum í Lundúnum fundu lítið magn af úrani í síðasta mánuði. Breska hryðjuverkalögreglan rannsakar nú málið. Sky News segir að efnið hafi fundist í pakka sem fór um flugvöllinn og var gegnumlýstur eins og venja er. Þetta gerðist 29. desember. Talsmaður hryðjuverkalögreglunnar sagði að um „mjög lítið magn“ hafi verið að ræða og hafi sérfræðingar skoðað … Halda áfram að lesa: Fundu úran á Heathrow – Hryðjuverkalögreglan rannsakar málið
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn