fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Tímamót í danskri bankasögu – Hefur aldrei gerst áður

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 10:30

Danske Bank er stærsti banki Danmerkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2022 markaði tímamót í danskri bankasögu. Ástæðan er að ekki eitt einasta bankarán var framið í landinu allt árið en það hefur aldrei áður gerst.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökum fjármálafyrirtækja. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Steen Lund Olsen, varaformaður samtakanna, sagði að þetta væri frábært því það reyni mjög mikið á bankastarfsmenn þegar banki er rændur. Það sé ekki hægt að skilja hversu mikið tilfinningalegt álagt það sé á starfsfólk að upplifa bankarán.

Þegar litið er aðeins aftur í tímann var sagan allt önnur og má nefna að árið 2000 voru 221 bankarán framin í Danmörku. Frá 2017 hafa þau verið færri en tíu árlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum