fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Hugsanlega hafa 23 látist af völdum ebólu í Úganda

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 10:32

Ebólu veira. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ebóla hefur brotist út í Úganda og líklega hefur hún nú þegar orðið 23 að bana. Í 5 af tilfellunum hefur verið staðfest að viðkomandi var smitaður af ebólu en mjög líklegt þykir að hin 18 hafi verið smituð.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO.

Úgönsk yfirvöld lýstu því yfir fyrir viku að ebóla hefði brotist út í landinu. Síðan hafa 18 tilfelli verið staðfest og grunur leikur á að 18 til viðbótar hafi smitast. Smitin hafa greinst í þremur héruðum landsins.

13, sem eru með staðfest smit, liggja á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband