fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Áhrifa reykinga getur gætt í tvær kynslóðir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 24. september 2022 19:00

Reykingapásan endaði með svaðilför.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn eru miklu líklegri til að fá astma ef faðir þeirra var útsettur fyrir tóbaksreyk þegar hann var að alast upp. Þau eru í enn meiri hættu á að fá astma ef faðir þeirra reykir sjálfur.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu og vísar í rannsóknina sem hefur verið birt í the European Respiratory Journal.

Rannsóknin sýnir fram á að hugsanlega geti reykingar skaðað börn sem fæðast tveimur kynslóðum á eftir reykingamanni.

Jiacheng Liu, hjá Melbourneháskóla, er einn af höfundum rannsóknarinnar. Hann sagði að líkurnar á að börn fái astma séu 58-59% meiri ef faðir þeirra varð fyrir óbeinum reykingum á barnsaldri ef miðað sé við börn sem ekki urðu fyrir óbeinum reykingum. Líkurnar hafi reynst vera 72% meiri ef feður þeirra urðu fyrir óbeinum reykingum í æsku og reyktu síðan sjálfir.

Dr. Dinh Bui, annar af höfundum rannsóknarinnar, sagði að niðurstöðurnar sýni hversu alvarleg áhrif reykingar geti haft, ekki bara á reykingafólk heldur börn þeirra og barnabörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“