fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Sykurlausir gosdrykkir gætu verið slæmir fyrir hjartað að sögn vísindamanna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. september 2022 21:00

Sykurlaust gos er að sögn ekki gott fyrir hjartað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að drekka hálfa dós af sykurlausum gosdrykk á dag gæti aukið líkurnar á að fá hjartaáfall að sögn vísindamanna. Þeir telja að sætuefni, sem einnig eru notuð í mjólkurvörur, morgunkorn og tómatsósu, geti átt sök á þessu.

Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi komist að því að fólk sem neytti 78 mg á dag af sætuefnum, sem er svipað magn og er í hálfri dós af sykurlausum gosdrykk, væri allt að tíu prósent líklegra til að fá hjartaáfall. Sami hópur var tuttugu prósent líklegri til að fá heilablóðfall.

Frönsku vísindamennirnir, sem gerðu rannsóknina, segja að að ekki eigi að líta á sætuefni sem öruggan valkost við sykur.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu British Medical Journal. Hún byggist á tíu ára rannsókn á 100.000 manns. Niðurstöður hennar bætast við niðurstöður annarra rannsókna sem benda til að sætuefni geti verið skaðleg heilsunni.

Óháðir sérfræðingar vara við að tengslin á milli sætuefna og hjartavandamála séu ofmetin, hættan af sykurneyslu sé vel þekkt. Þeir segja að ekki sé hægt að komast að niðurstöðu um áhrif sætuefna án þess að gera lengri og stærri rannsóknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“