fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Pressan

Marta pantaði gluggasæti í vélinni – Er ósátt við gluggann

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 22:01

Hún borgaði aukalega fyrir að sitja við þennan glugga. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir átta sig eflaust á að þegar þeir fljúga með lággjaldaflugfélagi á borð við Ryanair þá geta þeir ekki vænst þess að um fimm stjörnu lúxusflug verði að ræða. Fæstir eru ósáttir við það því miðarnir eru yfirleitt miklu ódýrari en hjá flugfélögum sem ekki teljast til lággjaldaflugfélaga.

En Marta Verse er ekki alveg sátt við upplifun sína í flugferð með Ryanair nýlega. Hún hafði pantað gluggasæti og greitt aukalega fyrir það.

Eins og sjá má á myndinni þá er auðvitað hægt að halda því fram, tæknilega séð, að hún hafi fengið gluggasæti. En samt sem áður var hún ansi ósátt við flugfélagið og lái henni hver sem vill.

Glugginn, sem hún fékk sæti við, er á hurð vélarinnar og því pínulítill.

Hún skýrði frá þessu á Twitter. Ekki leið á löngu þar starfsfólk Ryanair svaraði með tísti. Engin texti fylgdi því, bara myndin hennar Mörtu þar sem búið var að teikna rauðan hring utan um gluggann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Frans páfi sagður búa sig undir dauðann

Frans páfi sagður búa sig undir dauðann
Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að nauðga og myrða írskan bakpokaferðalang

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að nauðga og myrða írskan bakpokaferðalang
Pressan
Í gær

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag

Reka hvernig áróðursherferð með tengsl við Rússland átti að grafa undan stuðningi við Úkraínu – Nota mótmæli sér í hag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Niðurbrotin fjölskylda stefnir hóteli í Las Vegas – Fjölskyldufaðirinn lést einn og yfirgefinn þrátt fyrir augljós veikindi

Niðurbrotin fjölskylda stefnir hóteli í Las Vegas – Fjölskyldufaðirinn lést einn og yfirgefinn þrátt fyrir augljós veikindi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissi ekki hvaða leyndarmál íbúðin hennar í Kaupmannahöfn geymdi fyrr en hún fékk óhugnanlegt símtal

Vissi ekki hvaða leyndarmál íbúðin hennar í Kaupmannahöfn geymdi fyrr en hún fékk óhugnanlegt símtal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Versti mislingafaraldurinn í tæp 30 ár

Versti mislingafaraldurinn í tæp 30 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hákarl beit hendurnar af konu sem reyndi að taka mynd af honum

Hákarl beit hendurnar af konu sem reyndi að taka mynd af honum