Hitinn var 1,4 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1981-2010. Gamla metið var frá síðasta ári og var slegið um 1,3 gráður. The Guardian skýrir frá þessu.
Þetta er þriðja árið í röð sem vetrarhitametið fellur á Nýja-Sjálandi. Ben Noll, veðurfræðingur hjá Niwa, sagði loftslagsbreytingarnar eigi hér mikinn hlut að máli.