fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Pressan

Nýjar upplýsingar um umferðarslys Anne Heche

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 06:03

Húsið sem Heche ók á. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn lenti leikkonan Anne Heche í umferðarslysi í Los Angeles þegar hún ók Mini Cooper bifreið sinni á hús. Eldur kom upp í bifreiðinni og húsinu við áreksturinn. Heche slasaðist alvarlega og liggur á sjúkrahúsi.

TMZ segir að lögreglan sé að rannsaka hvort Heche hafi verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Miðillinn fékk þetta staðfest hjá heimildarmönnum innan lögreglunnar sem sögðu að blóðsýni hafi verið tekið úr Heche eftir slysið. Það geta liðið vikur þar til niðurstaða úr rannsókn á því fæst.

En þetta er ekki það eina sem TMZ skýrir frá því miðillinn hefur myndbandsupptöku undir höndum sem sýna bifreið, sem er sögð vera bifreiðin sem Heche ók, á miklum hraða og er bifreiðin mjög nærri því að lenda á gangandi vegfaranda. Á upptökunni sést að ökumaðurinn hafði ekki hugann við umferðaröryggi því hann hemlar ekki né reynir að forðast vegfarandann.

Húsið sem Heche ók á stórskemmdist í eldinum sem kom upp við ákeyrsluna.

TMZ segir að áður hafi Heche ekið á bílskúr en hafi stungið af frá vettvangi þrátt fyrir að fólk hafi reynt að stöðva hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú þurfa frekir ferðamenn að passa sig: Lögregla leggur hald á handklæði og strandstóla

Nú þurfa frekir ferðamenn að passa sig: Lögregla leggur hald á handklæði og strandstóla
Pressan
Í gær

Barnaníðingurinn niðurbrotinn eftir Ólympíuleikanna – Áhorfendur bauluðu og hann brotnaði alveg saman þegar hann sá hvað fjölmiðlar birtu

Barnaníðingurinn niðurbrotinn eftir Ólympíuleikanna – Áhorfendur bauluðu og hann brotnaði alveg saman þegar hann sá hvað fjölmiðlar birtu
Pressan
Í gær

Hryllingur í sænskri verksmiðju – Starfsmenn deyja hver á fætur öðrum og enginn veit hvað veldur

Hryllingur í sænskri verksmiðju – Starfsmenn deyja hver á fætur öðrum og enginn veit hvað veldur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveir menn dæmdir í fangelsi fyrir færslur á samfélagsmiðlum sem hvöttu til ofbeldisverka

Tveir menn dæmdir í fangelsi fyrir færslur á samfélagsmiðlum sem hvöttu til ofbeldisverka
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðbrögð ónæmiskerfisins við COVID-19 geta skýrt af hverju sumir sleppa við smit

Viðbrögð ónæmiskerfisins við COVID-19 geta skýrt af hverju sumir sleppa við smit
Pressan
Fyrir 3 dögum

JD Vance vill henda 20 milljón innflytjendum úr landi og gefa atkvæðum barnafjölskyldna meira vægi en barnlausra

JD Vance vill henda 20 milljón innflytjendum úr landi og gefa atkvæðum barnafjölskyldna meira vægi en barnlausra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta krabbameinslæknar meðal hinna látnu í mannskæðu flugslysi í Brasilíu

Átta krabbameinslæknar meðal hinna látnu í mannskæðu flugslysi í Brasilíu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Framboð Trump hakkað – Dularfullur maður sem kallar sig Robert sendir gögn á fjölmiðla og Trump kennir Íran um málið

Framboð Trump hakkað – Dularfullur maður sem kallar sig Robert sendir gögn á fjölmiðla og Trump kennir Íran um málið