fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

„Línan“ er dáin

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 08:48

Línan. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir Íslendingar, að minnsta kosti þeir sem eru komnir á fullorðinsaldur, þekkja eflaust „Línuna“ sem gladdi sjónvarpsáhorfendur á árum áður í stuttum innslögum á RÚV. Færri kannast væntanlega við „Pingu“ en þó örugglega margir.

Nú hafa fréttir borist af því að röddin á bak við þessar tvær persónu sé dáin. Það var Ítalinn Carlo Bonomi sem lagði „Línunni“ og „Pingu“ til rödd.

Hann fæddist 1937 og lést þann 6. ágúst. Hann lagði „Línunni“ til rödd frá 1972 til 1991 og Pingu frá 1986 til 2000. Hann lagði „Pingu“ einnig til rödd í nokkrum sérþáttum á árunum 2003 og 2004.

Ekki hefur verið skýrt frá dánarorsök Bonomi en hann var orðinn 85 ára þegar hann lést. Hann lést á heimili sínu í Mílanó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana