fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Læknir varar við – Við verðum að koma þessu út úr svefnherberginu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 07:03

Hún virðist eiga erfitt með að sofna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar dönsku lýðheilsustofnunarinnar, Statens Institut for Folkesundhed, sýna að um helmingur fólks á aldrinum 16 til 24 telur sig ekki sofa nóg. Fólk í þessum hópi telur sig ekki fá næga hvíld.

Imran Rashid, sérfræðilæknir hjá Lenus, sagði í samtali við danska ríkisútvarpið að nauðsynlegt sé að fólk hætti að taka farsímann, spjaldtölvu og aðra skjái með sér inn í svefnherbergið. Það verði að koma skjánum út úr svefnherberginu.

Ástæðan fyrir þessum orðum hans er að þegar unga fólkið var spurt af hverju það fái ekki nægan svefn svöruðu 80% karlanna og 70% kvennanna að það væri vegna skjánotkunar þeirra fyrir svefninn. Það geri að verkum að þau fari of seint að sofa.

Rashid sagðist telja að skjánotkunin nagi af svefntíma unga fólksins og það þurfi að gera eitthvað við því. „Svefn er mikilvægasta hvíldarferli heilans í stafrænum nútímaheimi,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga