fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Var með tvær McMuffins í töskunni – 240.000 króna sekt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 09:00

Egg McMuffin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist dýrt fyrir ferðamann einn að hafa keypt sér tvær McMuffins samlokur á Balí í Indónesíu áður en haldið var til Ástralíu. Ferðamaðurinn keypti þessar tvær McMuffins og eitt croissant með skinku og setti í töskuna sína.

En það er ekki heimilt að koma með matvæli frá Indónesíu til Ástralíu því nýlega hertu stjórnvöld reglur um hvað má koma með til landsins frá Indónesíu. Með reglunum er reynt að koma í veg fyrir að gin- og klaufaveiki berist til landsins frá Indónesíu.

Þegar maturinn fannst í töskunni var hann að sjálfsögðu tekinn af ferðamanninum og honum gert að greiða sekt upp á sem nemur um 240.000 íslenskum krónum.

Murray Watt, ráðherra landbúnaðar, sjávarútvegs og skógarnýtingar skýrði frá þessu að sögn CNN.

„Þetta verður dýrasta ferð ferðamannsins á McDonald‘s nokkru sinni. Upphæðin er tvöfalt hærri en flugmiði til Balí kostar en ég ber enga virðingu fyrir fólki sem fylgir ekki ströngum áströlskum reglum,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“