fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Vísindamenn hafa leyst gamla kínverska dulmálsuppskrift um gerð málms

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 16:30

Það tókst loks að leysa þetta dulmál. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum hefur tekist að ráða forna kínverska uppskrift um hvernig gera á ákveðinn málm. Uppskriftin var á dulmáli. Nú þegar tekist hefur að leysa dulmálið liggur fyrir að Kínverjar til forna kunnu ýmislegt fyrir sér við gerð málma en uppskriftin er mun flóknari en reiknað var með.

Sex efnafræðiformúlur er að finna í kínverskum textum frá því 300 fyrir krist. Þær eru þekktar sem Kaogona jiThe Guardian segir að handritið sé þekkt sem „Elsta alfræðiorðabók tækninnar“. Fornleifafræðingar hafa reynt að leysa dulmálið síðan á þriðja áratug síðustu aldar.

Mark Pollard, prófessor við Oxford háskóla, sagði að Kaogong ji hafi hugsanlega verið skrifað til að fullvissa keisarann um að menn hefðu fulla stjórn á öllu. Þetta sé hluti af leiðbeiningabók um hvernig á að stjórna keisaradæmi.

Hugsanlega var Kaogong ji notað til að hafa stjórn á bronsframleiðslu í Kína til forna. Pollard sagði að tilvist textans bendi til að keisaradæmið hafi haft einhverja stjórn á bronsframleiðslu. Brons hafi verið mikilvægasta efnið í Kína, eins og olía er í dag. Yfirráð yfir því hafi verið lykillinn að völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur