fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Pressan

Sleppa jólaljósunum í Vínarborg til að spara rafmagn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 07:30

Það verður dregið úr lýsingu á jólamörkuðum í Vínarborg. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru enn um fjórir mánuði til jóla en í Austurríki er greinilega farið að huga að jólunum því borgaryfirvöld í Vínarborg hafa ákveðið að draga úr notkun jólaljósa þessi jólin.

Roberta Kraft, talskona borgaryfirvalda, sagði að engin jólaljós verði á Ringstrasse að þessu sinni en gatan er annars alltaf fallega skreytt jólaljósum í aðdraganda jólanna.

Þá verða jólaljósin við jólamarkaðinn fyrir framan ráðhúsið aðeins kveikt á nóttunni en fram að þessu hefur verið kveikt á þeim þegar það fer að rökkva. Þetta þýðir að það verður kveikt á þeim um klukkustund síðar en ella að sögn Kraft.

Jóla- og nýárshátíðarhöldin eru mjög mikilvæg fyrir ferðamannaiðnaðinn í Vínarborg. Um fjórar milljónir ferðamanna komu þangað á aðventunni 2019, sem var síðasta aðventan fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar, til að heimsækja jólamarkaði borgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar upplýsingar um barnamorðingjann – Hefði getað drepið 12.000 manns

Nýjar upplýsingar um barnamorðingjann – Hefði getað drepið 12.000 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Litla lygin sem átti eftir að bjarga lífi hans í helförinni

Litla lygin sem átti eftir að bjarga lífi hans í helförinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eitt orð á heimasíðu bresku hirðarinnar vakti miklar áhyggjur um heilsu Karls konungs

Eitt orð á heimasíðu bresku hirðarinnar vakti miklar áhyggjur um heilsu Karls konungs