fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Fundu nýja risaeðlutegund í Suður-Ameríku

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 07:30

Fornleifafræðingur við störf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tíu ára hafa steingervingafræðingar verið við uppgröft í suðurhluta Argentínu. Verkefnið beindist að því að grafa upp áður óþekkta tegund risaeðlu sem hefur nú fengið nafnið Jakapil kaniukura. Þessi tegund var uppi í Suður-Ameríku á Krítartímanum.

Dýr af þessari tegund voru um einn og hálfur metri á lengd og á milli fjögur og sjö kíló. Þetta kemur fram í Scientic Reports þar sem skýrt er frá niðurstöðum rannsóknarinnar.

Talið er að tegundin hafi verið uppi fyrir um 100 milljónum ára, á Krítartímanum.

Dýrin voru með einhverskonar brynvörn um hálsinn og niður eftir bakinu, að halanum. Þetta er fyrsta risaeðlan, með brynvörn, sem hefur fundist í Suður-Ameríku. Talið er líklegt að hún hafi getað gengið upprétt á afturfótunum.

Vísindamenn telja að tegundin sé af ætt risaeðla með brynvörn, meðal annarra tegunda sem tilheyra þeirri ætt er Stegosaurus.

Það tók tíu ár að grafa dýrið upp við stíflu í Patagóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin