fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Breytingar hjá Vilhjálmi og Katrínu – Flytur út

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 13:30

Kate og Vilhjálmur með Karlottu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan skamms tíma flytja Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja úr Kensington höll í nýtt fjögurra herbergja hús. Samhliða þessu verður stór breyting á heimilishaldinu hjá þeim.

Samkvæmt frétt The Telegraph þá mun barnfóstran Maria Borrallo ekki flytja með þeim inn í nýja húsið því það er ekki pláss þar fyrir hana. Hún hefur búið hjá þeim síðan Georg prins, elsti sonur þeirra, var átta mánaða gamall. Börnin eru því vön að hafa hana á heimilinu en hún annast þau öll en þau eru þrjú. Hún mun starfa áfram hjá þeim en búa annars staðar.

Ástæðan fyrir flutningunum er að hjónin vilja að börn þeirra fái eins eðlilegt uppeldi og hægt er og því vilja þau ekki búa í höllinni lengur. Einnig vilja þau vera nær Elísabetu II, drottningu, ömmu Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Í gær

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“