fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 11:00

Hvernig endaði hún þarna?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á akri einum á Balí í Indónesíu stendur Boeing 737 flugvél. Svo undarlegt sem það er þá virðist enginn vita hvernig hún endaði þarna á akrinum.

Vélin er nærri Raya Nusa Dua Selatan þjóðveginum, ekki fjarri Pandawa ströndinni sem er vinsæll ferðamannastaður.

Sumir heimamenn telja að vélin hafi verið flutt á þennan stað af metnaðarfullum frumkvöðli sem hafi haft í hyggju að opna veitingastað í henni. En það hefur ekki fengist staðfest.

Daily Mail segir að vélin laði fjölda ferðamanna til sín árlega.

Undarleg staðsetning þetta.

 

 

 

 

 

Þetta er ekki eina Boeing 737 vélin á eyjunni. Á nokkrum öðrum stöðum eru slíkar vélar og eru sumar þeirra vinsælir ferðamannastaðir. Ein þeirra er við hlið Dunkin Donuts veitingastaðar og hvílir annar vængur hennar á vegg staðarins. Það sama á við um hana og fyrrnefnda vél, enginn veit hvernig hún endaði þarna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Gervihnattarmynd varpar ljósi á stóra framkvæmd í Norður-Kóreu

Gervihnattarmynd varpar ljósi á stóra framkvæmd í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi vélmenni eru raunveruleg og gætu orðið hluti af hversdeginum á komandi árum – Sjáðu ótrúleg myndbönd!

Þessi vélmenni eru raunveruleg og gætu orðið hluti af hversdeginum á komandi árum – Sjáðu ótrúleg myndbönd!
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap

Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa orðið sér til skammar með klaufaskap
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 6 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana