fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Ungur maður skotinn til bana í Vårberg

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 06:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

26 ára karlmaður var skotinn til bæna í Vårberg í suðvesturhluta Stokkhólms í gær. Tilkynnt var um skothvelli klukkan 21.56 í gærkvöldi. Lögreglumenn fundu manninn á vettvangi og hafði hann verið skotinn mörgum skotum. Lögreglumennirnir reyndu að bjarga lífi hans en það tókst ekki.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Lögreglan var við vettvangsrannsókn í gærkvöldi og nótt. Gengið var hús úr húsi og rætt við íbúa og upptaka úr eftirlitsmyndavélum var aflað.

Lögreglan leitar að silfurgrárri Mercedes Benz bifreið sem var ekið frá vettvangi skömmu eftir skothríðina.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni