fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Gott ráð frá sérfræðingi – Þetta áttu ekki að gera ef hákarl ræðst á þig

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 07:30

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru örugglega fáir sem tilheyra þeim hópi sem finnst hákarlar ekki ógnvænlegir. Flestir vita eflaust að þeir geta verið mjög hættulegir en það eru ekki allir sem vita hvernig þeir eiga að bregðast við ef hákarl kemur nálægt þeim.

Samkvæmt því sem Ryan Johnson, sjávarlíffræðingur, sagði í samtali við The Daily Star þá er það versta sem fólk gerir ef hákarl kemur að því sé að hegða sér eins og bráð. „Ef þú hegðar þér eins og bráð mun hákarlinn hugsanlega telja þig bráð. Ekki örvænta, ekki busla og ekki reyna að komast í burtu. Þú átt að vera á sama stað. Í 99,9% tilfella verður þetta dásamleg upplifun og hákarlinn heldur sína leið,“ sagði hann.

Hann sagði hnattræn hlýnun valdi því að hákarlar sæki á nýjar slóðir, slóðir þar sem þeir sjást venjulega ekki. Af þeim sökum sé mikilvægt að fleiri viti hvernig á að bregðast við ef þeir rekast á hákarl í sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni

Ein fremsta tennisstjarna heims brotnaði niður þegar hún sá hver var í stúkunni