fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Kórónuveiran hrellir Ástrala – Nálgast metfjölda innlagna á sjúkrahús

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 07:02

Kórónuveiran er í mikilli sókn í Ástralíu þessa dagana. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór faraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, hrellir Ástrala þessa dagana. Í gær greindust 50.000 ný smit og er það mesti fjöldi smita á einum sólarhring í tvo mánuði.

Nú liggja um 5.300 COVID-19-sjúklingar á áströlskum sjúkrahúsum.

Á síðustu sjö dögum hafa rúmlega 300.000 smit greinst en yfirvöld telja að þau geti verið allt að tvöfalt fleiri.

Yfirvöld hvetja fyrirtæki til að láta starfsfólk vinna heima ef hægt er að koma því við og almenningi er ráðlagt að nota andlitsgrímur innandyra og mæta í örvunarbólusetningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu aldrei að hita í örbylgjuofni

Þetta áttu aldrei að hita í örbylgjuofni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi þjóð borðar mest af súkkulaði

Þessi þjóð borðar mest af súkkulaði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu 25 kg ferðatösku ofan á rúmið til að halda barninu í því – Það kramdist til bana

Settu 25 kg ferðatösku ofan á rúmið til að halda barninu í því – Það kramdist til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Baráttuandi meðal ríkisstarfsmanna Bandaríkjanna sem ætla að verja lýðræðið – „Við eigum í stríði“

Baráttuandi meðal ríkisstarfsmanna Bandaríkjanna sem ætla að verja lýðræðið – „Við eigum í stríði“