fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Pressan

Skotinn til bana af lögreglunni í Troms

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. desember 2022 05:25

Norskir lögreglumenn að störfum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana af lögreglunni í Troms í Noregi í nótt. Þetta átti sér stað við heimili í Tennevoll í Lavangensveitarfélaginu.

TV2 skýrir frá þessu og segir að lögreglan hafi verið kölluð að heimilinu í nótt til að aðstoða heilbrigðisstarfsfólk og hafi lögreglumenn verið komnir þangað klukkan 01.40.

Ákveðnar aðstæður komu upp á vettvangi sem urðu til þess að lögreglumenn skutu á manninn en þá ók hann hjólaskóflu.

Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Lögreglumennina sakaði ekki.

Rannsókn er hafin á málinu og annast sérstök rannsóknarnefnd hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona langan tíma tekur það ketti að gleyma eiganda sínum

Svona langan tíma tekur það ketti að gleyma eiganda sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Situr þú of mikið? Þá ættirðu kannski að fá þér einn bolla í viðbót

Situr þú of mikið? Þá ættirðu kannski að fá þér einn bolla í viðbót
Pressan
Fyrir 3 dögum

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum