Þrjár vikur liðu þar til tilkynnt var um hvarfið – „Foreldrarnir segja okkur greinilega ekki allt sem þau vita“

Um miðjan desember var tilkynnt um hvarf Madalina, sem er 11 ára, til lögreglunnar í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Lögreglan hefur lagt dag við nótt við rannsókn málsins en hefur ekki miðað mikið áfram. Málið virðist vera ansi sérstakt og telur lögreglan að foreldrar Madalina hafi ekki sagt alla söguna. „Þetta er alvarlegt mál er varðar barn … Halda áfram að lesa: Þrjár vikur liðu þar til tilkynnt var um hvarfið – „Foreldrarnir segja okkur greinilega ekki allt sem þau vita“