fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Þú gætir smitast af kórónuveirunni af brokkolí og hindberjum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. desember 2022 17:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, af brokkolí og hindberjum og fleiri tegundum grænmetis og berja.

Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem var gerð fyrir bandarísku matvælastofnunina, FSA. Segja sérfræðingar að veiran geti lifað dögum saman á sumum matvörum.

Daily Mail segir að rannsóknin hafi verið gerð í tilraunastofu fyrir FSA. Í ljós hafi komið að veiran lifi lengur á matvælum með hrufótt yfirborð en slétt. Til dæmis brokkolí og hindberjum.

Vísindamenn leggja áherslu á að almenningi stafi ekki mikil hætta af þessu.

Rannsóknin leiddi einnig í ljós að veiran getur setið á umbúðum og matvælum, til dæmis á drykkjarvöruumbúðum og ávöxtum, sem fólk skolar ekki alltaf áður en það stingur upp í sig.

Rannsóknin leiddi í ljós að magn veirunnar minnkaði hratt á fyrstu 24 klukkustundum á flestum matartegundum. En á papriku, brauðskorpu, skinku og osti reyndist hún lifa í marga daga við ákveðnar aðstæður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Í gær

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón

Hundur bjargaði tveggja ára dreng sem ráfaði næturlangt í óbyggðum innan um ljón
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varnarmálaráðherra fær blauta tusku í andlitið frá fyrrum samstarfsfélaga á Fox-fréttastofunni

Varnarmálaráðherra fær blauta tusku í andlitið frá fyrrum samstarfsfélaga á Fox-fréttastofunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dómsdagsmamman sakfelld fyrir annað morð

Dómsdagsmamman sakfelld fyrir annað morð