fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 16:30

Frosnar pítsur eru vinsælar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir borða unnin matvæli, til dæmis frosnar pítsur og rétti sem þarf bara að hita í ofni eða potti. Þetta auðveldar okkur lífið og margir þessara rétta eru bara mjög góðir. En það er ekki svo gott fyrir heilsuna að borða pylsur, hamborgara, franskar kartöflur, kökur eða drekka gosdrykki.

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá getur það aukið líkurnar á andlegri hrörnun ef meira en 20% af daglegri hitaeininganeyslu okkar er úr mikið unnum matvælum. Þetta svarar til um 400 hitaeininga á dag. CNN skýrir frá þessu.

Í umfjöllun CNN kemur fram að rannsóknin hafi verið birt í vísindaritinu JAMA Neurology á mánudaginn.

Niðurstöður hennar eru að hjá fólki sem neytti ofurunnina matvæla hafi hugræn geta minnkað 28% hraðar en hjá öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum
Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 4 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi