fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 16:30

Frosnar pítsur eru vinsælar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir borða unnin matvæli, til dæmis frosnar pítsur og rétti sem þarf bara að hita í ofni eða potti. Þetta auðveldar okkur lífið og margir þessara rétta eru bara mjög góðir. En það er ekki svo gott fyrir heilsuna að borða pylsur, hamborgara, franskar kartöflur, kökur eða drekka gosdrykki.

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá getur það aukið líkurnar á andlegri hrörnun ef meira en 20% af daglegri hitaeininganeyslu okkar er úr mikið unnum matvælum. Þetta svarar til um 400 hitaeininga á dag. CNN skýrir frá þessu.

Í umfjöllun CNN kemur fram að rannsóknin hafi verið birt í vísindaritinu JAMA Neurology á mánudaginn.

Niðurstöður hennar eru að hjá fólki sem neytti ofurunnina matvæla hafi hugræn geta minnkað 28% hraðar en hjá öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi