fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Sæðisfrumum karla hefur fækkað um 62%

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 10. desember 2022 18:00

Sæðisfrumur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 1973 til 2018 hefur sæðisfrumum karla að meðaltali fækkað um 62% á heimsvísu. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar vísindamanna frá Ísrael, Bandaríkjunum, Brasilíu, Spáni og Danmörku.

The Times of Israel skýrir frá þessu og hefur eftir Hagai Levine, prófessor við hebreska háskólann í Jerúsalem, að þetta sé ekki jákvæð þróun. „Við ættum að vera hissa en um leið áhyggjufull,“ sagði hann.

Hann gerði svipaða rannsókn 2017 og þá var niðurstaðan að sæðisfrumum hefði fækkað um 51% frá 1973.

Niðurstaða nýju rannsóknarinnar að hans mati til þess fallin að telja að gæðum sæðis karla hraki hratt. Hér sé um alvarlegt mál að ræða og ef það verði ekki leyst geti það ógnað til vist mannkyns.

Hann segir að ein lausn geti verið heilbrigðara umhverfi og lífshættir.

Rannsóknin sýnir ekki fram á ástæðurnar fyrir þverrandi gæðum sæðis en áður hefur þetta verið tengt við ofþyngd, reykingar, efni og skordýraeitur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum

Handtekinn 45 árum eftir morðið á mæðginunum