fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 19:00

Jeffrey Epstein

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dánarbú barnaníðingsins Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum sem svarar til 15 milljarða íslenskra króna í bætur. Sátt náðist um bótagreiðsluna en yfirsaksóknari eyjanna stefndi dánarbúinu.

Stefnan byggðist á að Epstein hafi notað eyjurnar sem miðstöð fyrir umfangsmikið mansal, sölu á konum í vændi.

NBC News hefur eftir Denise N. George, yfirsaksóknara, að með þessum málalokum séu skýr skilaboð send til umheimsins um að Bandarísku Jómfrúaeyjar séu ekki staður þar sem sé hægt að stunda mansal eins og ekkert sé.

Í málshöfðuninni kom fram að Epstein hafi flutt stúlkur allt niður í 12 ára gamlar til húss hans á eyjunni Little Saint James en hún er hluti af eyjaþyrpingunni. Þar hafi þær verið beittar kynferðislegu ofbeldi.

Lögmaður dánarbúsins sagði að sáttinn sé ekki viðurkenning á ábyrgð eða sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum