fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Lagði hald á 32 tonn af maríúana

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 20:00

Lögreglumaður með smá brot af efnunum. Mynd:Guardia Civil

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan nýlega hald á 32 tonn af maríúana. Verðmæti efnanna er að minnsta kosti 64 milljónir evra. Segir lögreglan að aldrei áður hafi svo mikið magn af kannabisefnum fundist í einu, hvorki á Spáni né annars staðar í heiminum.

Búið var að pakka efnunum í stórar einingar.

Sky News segir að lögreglan hafi fundið efnin þegar hún gerði húsleit á mörgum stöðum víða um landið. Níu karlar og ellefu konur voru handtekin vegna málsins. Fólkið er á aldrinum 20 til 59 ára.

Svona leit þetta út. Mynd:Guardia Civil

 

 

 

 

 

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að 1,1 milljón plantna hafi þurft til að ræka þetta magn.

Lögreglan segir að efnin hafi verið þurrkuð á Spáni, pakkað og send á spænska markaðinn og til Sviss, Hollands, Þýskalands og Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga