fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Pressan

Vísindin hafa talað – Inflúensa leggst þyngra á karlmenn!

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 5. nóvember 2022 15:00

Hann er greinilega sárþjáður af flensu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur eflaust heyrt um karlmanninn, eða jafnvel upplifað þetta, sem situr og kvartar og kveinar hástöfum þegar inflúensan skellur á honum. Það er eins og enginn hafi nokkru sinni orðið veikur áður, svo miklar eru kvalir hans.

Margir vísindamenn hafa reynt að komast til botns í því af hverju karlar virðast oft vera mun veikari en konur þegar þeir fá kvef eða flensu. Getur hugsast að þeir hafi það verra en konur þegar flensan bankar upp á?

Svarið er já ef kanadíski vísindamaðurinn Kyle Sue er spurður að þessu. Hann birti rannsókn fyrir nokkrum árum í vísindaritinu British Medical Journal um þetta.

Niðurstaða hans er að ónæmiskerfi karla sé almennt veikbyggðara en ónæmiskerfi kvenna og því séu meiri líkur á að þeir sýni sjúkdómseinkenni og glími við ýmis vandamál þegar þeir veikjast.

Hann segir einnig að testósterón dragi úr virkni ónæmiskerfisins gegn inflúenseu en kvenhormónið estrógen styrkir ónæmiskerfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
Pressan
Í gær

Ný bók varpar ljósi á furðulega hegðun Macron Frakklandsforseta

Ný bók varpar ljósi á furðulega hegðun Macron Frakklandsforseta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn