fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Warren Buffett kom á óvart – Gaf 106 milljarða til góðgerðarmála

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 08:00

Warren Buffett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 92 ára milljarðamæringur og mannvinur Warren Buffet hefur á hverju ári síðan 2006 gefið háar upphæðir til mannúðarmála. Fimm samtök hafa notið góðs af gjafmildi hans. Í síðustu viku kom hann mjög á óvart þegar hann gaf hlutabréf að verðmæti 750 milljóna dollara til mannúðarmála.  Þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur svo háa fjárhæð tvisvar á sama árinu.

CNBC skýrir frá þessu og segir að Buffett hafi tilkynnt um gjöfina á þakkargjörðardaginn á fimmtudaginn.

Gjöfin fer meðal annars til Susam Thompson Buffett Foundation sem er sjóður nefndur eftir fyrstu eiginkonu Buffett. Að auki renna peningar í kassa þriggja sjóða sem börn Buffett stýra.

Auður Buffett er metinn á sem svarar til um 14.000 milljarða íslenskra króna.

Hann strengdi þess heit 2006 að fram að andláti sínu muni hann gefa 99% af auðæfum sínum til mannúðarmála.

Hann hefur allar götur síðan gefið háar fjárhæðir einu sinni á ári til Susan Thompson Buffett Foundation auk sjóðanna þriggja sem börn hans stýra. Að auki hefur hann gefið háar fjárhæðir til Bill and Melinda Gates Foundation.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“