fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Danmörk – Ætlaði að fremja fjöldamorð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 08:00

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að kvöldi 22. ágúst var 18 ára piltur handtekinn af dönsku lögreglunni. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Málið hefur farið mjög hljótt og lögreglan hefur reynt allt til að halda því leyndu því um mjög alvarlegt mál er að ræða.

En nú hefur B.T. komist á snoðir um það. Segir miðillinn að lögreglan telji að pilturinn hafi ætlað að fremja fjöldamorð á opinberum stað í Værløse. Stað sem mörg hundruð manns fara um daglega. Er hann sagður hafa ætlað að nota skotvopn við ódæðisverkið.

Um sex vikum áður skaut andlega veikur maður þrjá einstaklinga til bana í verslunarmiðstöðinni Field‘s á Amager. Sjö særðust.

Lögreglan hefur ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga