fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið.

Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en það svarar til um 15 milljóna íslenskra króna. France24 skýrir frá þessu.

Þjófurinn eða þjófarnir höfðu úr, skartgripi og töskur á brott með sér. Þarna missti Vuitton því muni frá sér án þess að fá greitt fyrir þá.

Sérstök deild lögreglunnar, sem annast rannsókn á málum tengdum glæpagengjum, rannsakar málið en innbrotið átti sér stað aðfaranótt mánudags. Benoit-Louis Vuitton var að heiman þegar þetta gerðist, var staddur í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi