fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Erfingi Louis Vuitton tapaði miklum verðmætum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar verslað er við Louis Vuitton þá er betra að eiga drjúgan skilding inni á reikningnum sínum því vörur fyrirtækisins eru ekki þær ódýrustu á markaðnum. En nýlega snerist dæmið við þegar Benoit-Louis Vuitton, erfingi tískuhússins, varð fyrir því að brotist var inn í íbúð hans í París og miklum verðmætum stolið.

Samtals var verðmæti þýfisins um 100.000 evrur en það svarar til um 15 milljóna íslenskra króna. France24 skýrir frá þessu.

Þjófurinn eða þjófarnir höfðu úr, skartgripi og töskur á brott með sér. Þarna missti Vuitton því muni frá sér án þess að fá greitt fyrir þá.

Sérstök deild lögreglunnar, sem annast rannsókn á málum tengdum glæpagengjum, rannsakar málið en innbrotið átti sér stað aðfaranótt mánudags. Benoit-Louis Vuitton var að heiman þegar þetta gerðist, var staddur í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“