fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Ræktuðu rauð blóðkorn í tilraunastofu og settu í sjúkling

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 15:00

Blóðflokkurinn skiptir máli. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni hafa rauð blóðkorn, sem voru ræktuð á tilraunastofu, verið sett í sjúkling. Vísindamenn segja þetta mikilvægt skref til að bæta meðferð sjúklinga í sjaldgæfum blóðflokkum eða með flóknar blóðgjafaþarfir.

Sky News skýrir frá þessu og segir að ef þetta reynist öruggt og áhrifaríkt geti ræktaðar blóðfrumur bylt meðhöndlun sjúklinga.

Það getur verið erfitt að finna blóð fyrir suma sjúklinga og þar gætu rauð blóðkorn, sem eru ræktuð á tilraunastofu, komið að gagni og haft í för með sér að fólk sem þarf reglulega að fá blóðgjöf þurfi sjaldnar að fá blóð.

Segja vísindamenn að tilraunin sé stórt skref fram á við hvað varðar að framleiða blóð úr stofnfrumum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi