fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Bein tengsl á milli serótónínskorts og þunglyndis

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn segjast hafa fundið fyrstu beinun sönnun þess að fólk, sem glímir við þunglyndi, sé með minni getu til að losa um serótónín í heilanum.

Þessi niðurstaða, sem byggist á rannsóknum á heilamyndum, kveikir nýtt líf í umræðu um svokallaða serótónínkenningu um þunglyndi og gengur gegn niðurstöðu rannsóknar, sem var birt í júlí á þessu ári, um að „engar beinar sannanir“ séu fyrir að þunglyndi tengist litlu magni serótóníns.

The Guardian segir að í nýju rannsókninni, sem var stýrt af vísindamönnum við Imperial College London, komi fram að þunglynt fólk sé með skerta serótónínsvörun.

Oliver Howes, prófessor og meðhöfundur rannsóknarinnar, sagði að þetta sé fyrsta beina sönnunin fyrir að losun serótóníns í heila fólks sé minni hjá fólki sem glímir við þunglyndi.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Biological Psychiatry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað gerist í líkamanum þegar maður stundar vetrarböð?

Hvað gerist í líkamanum þegar maður stundar vetrarböð?
Pressan
Í gær

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors
Pressan
Fyrir 2 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup