fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Ákafir böðlar – Hengdu mann sem var dáinn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 21:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íranskir böðlar voru svo ákafir í að hengja mann, sem hafði verið dæmdur til dauða, að þeir hengdu hann þrátt fyrir að hann væri dáinn þegar komið var með hann að gálganum.

Norsku mannréttindasamtökin Iran Human Rights skýra frá þessu að sögn VG. Segja samtökin að maðurinn hafi veitt mótspyrnu þegar fangaverðir sóttu hann í klefa hans til að færa hann til aftöku. Þegar hann áttaði sig á að hans hinsta stund var runnin upp veitti hann þeim mótspyrnu.

Til átaka kom og fékk hann meðal annars högg á hnakkann sem varð honum að bana. Samt sem áður ákváðu fangaverðirnir að hengja hann til að leyna því að hann hefði verið drepinn í fangaklefanum.

Maðurinn lætur þrjú börn eftir sig en þau fengu ekki að heimsækja hann síðustu árin.

Írönsk yfirvöld hafa ekki staðfest þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Skógarbjörn varð 58 ára föður og afa að bana í furðulegu slysi

Skógarbjörn varð 58 ára föður og afa að bana í furðulegu slysi
Pressan
Í gær

Þetta áttu aldrei að geyma í fataskápnum

Þetta áttu aldrei að geyma í fataskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn son sinn

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn son sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 

Luigi ákærður fyrir hryðjuverk – „Morð sem var ætlað að valda skelfingu“ 
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina