fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Pressan

14 skotnir í Chicago

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 07:01

Frá Chicago.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 14 voru skotnir í Chicago í gær þegar borgarbúar héldu upp á hrekkjavökuna.

NBC News skýrir frá þessu og hefur þetta eftir lögreglunni í borginni. Að minnsta kosti 10 sjúkrabílar voru sendir á vettvang. Fórnarlömbin voru flutt á mörg sjúkrahús í borginni. Ekki liggur fyrir hversu alvarlegir áverkar þeirra eru.

Skotið var á fólkið þar sem það var samankomið utanhúss að halda upp á hrekkjavökuna. Skotið var úr bíl sem var ekið fram hjá fólkinu.

Meðal fórnarlambanna eru 3, 11 og 13 ára börn.

Ekki hefur komið fram hvort vitað hvort vitað sé hver eða hverjir voru að verki eða hvort lögreglan hefur handtekið einhvern vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt

Sérfræðingar segja að þessi einfaldi hlutur geti lengt líf þitt
Pressan
Í gær

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum

Sérfræðingur varar við ostaskeranum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvar er maðurinn sem fyrir mistök var sendur í vafasamt fangelsi í El Salvador og hvers vegna neitar Trump að koma honum aftur heim?

Hvar er maðurinn sem fyrir mistök var sendur í vafasamt fangelsi í El Salvador og hvers vegna neitar Trump að koma honum aftur heim?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagði slökkviliðsmönnum að „fokka sér“ þegar þeir reyndu að bjarga honum – Var svo plataður með sígarettum

Sagði slökkviliðsmönnum að „fokka sér“ þegar þeir reyndu að bjarga honum – Var svo plataður með sígarettum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norðurkóreskir tölvuþrjótar reyna að fá vinnu í Evrópu

Norðurkóreskir tölvuþrjótar reyna að fá vinnu í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Banna bandarískum ríkisstarfsmönnum í Kína að eiga í ástarsamböndum við Kínverja

Banna bandarískum ríkisstarfsmönnum í Kína að eiga í ástarsamböndum við Kínverja