fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Stofnstærð helmings fuglategunda heimsins fer minnkandi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 9. október 2022 19:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega helmingur fuglategunda heimsins glímir við fækkun einstaklinga í tegundunum. Meðal helstu þátta, sem valda þessu, eru sífellt meiri landbúnaður, ágengar tegundir, nýting náttúruauðlinda og loftslagsbreytingar.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, The State of the World‘s Birds report, sem BirdLife International gefa út á fjögurra ára fresti. The Guardian skýrir frá þessu.

Á heimsvísu glíma 49% fuglategunda við fækkun einstaklinga. Ein af hverjum átta tegundum er í útrýmingarhættu og staðfest hefur að 187 tegundir hið minnsta hafa dáið út eða eru taldar hafa dáið út síðan 1500. Flestar þeirra voru staðbundnar tegundir sem bjuggu á eyjum. En einnig hefur færst í vöxt að tegundir, sem búa á stærri landsvæðum, hverfi af sjónarsviðinu.

Á heimsvísu fjölgar einstaklingum aðeins hjá 6% fuglategunda.

Frá 1970 hafa 2,9 milljarðar fugla, 29% af heildarfjöldanum, horfið af sjónarsviðinu í Norður-Ameríku. Staðan er svipuð í öðrum heimshlutum. Frá 1980 hefur fuglum fækkað um 600 milljónir í Evrópu, sem er 19% af heildarfjöldanum og margar tegundir hafa færst nálægt því að hverfa algjörlega af sjónarsviðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift