BBC skýrir frá þessu.
Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina.
Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn.
Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu áður en ráðist var á ráðhúsið.
Í kjölfar árásarinnar tilkynnti varnarmálaráðuneytið að her landsins muni aðstoða við leitina að morðingjunum.