fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

James Earl Jones gaf úkraínsku fyrirtæki réttinn á rödd Svarthöfða

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 2. október 2022 07:30

Svarthöfði er eitt helsta illmennið í Stjörnustríðsbálknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn James Earl Jones hefur gefið úkraínska fyrirtækinu Respeecher réttinn á rödd hins illræmda Svarthöfða úr Stjörnustríðsmyndunum. Jones lagði Svarthöfða til rödd í 45 ár en nú er röðin sem sagt kominn að Respeecher að sjá um það.

New York Post segir að Respeecher sérhæfi sig í að endurskapa raddir, klóna þær, með aðstoð gamalla upptaka og gervigreindar. Fyrirtækið sá um að endurskapa rödd Jones fyrir þáttaröðina Obi-Wan Kenobi sem var tekin til sýninga á Disney+ í maí.

Þetta var gert í samvinnu við Lucasfilm, sem er í eigu Disney. Jones veitti ráð varðandi rödd Svarthöfða í þáttaröðinni en hún var gerð af Respeecher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“

Henni var rænt og hún var grafin lifandi í þrjá daga – „Ég öskraði og öskraði“
Pressan
Í gær

Hvenær var Suðurskautslandið síðast íslaust?

Hvenær var Suðurskautslandið síðast íslaust?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?

Sarah var myrt eftir óhugnanlega Facebook-færslu sína – Hver var hinn seki?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna

Morð og glæpir sælgætismannsins vekja enn óhug hálfri öld seinna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faldi nýfætt barn sitt í morgunkornskassa – Dæmd í ævilangt fangelsi

Faldi nýfætt barn sitt í morgunkornskassa – Dæmd í ævilangt fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú