fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Pressan

Blautasta ár sögunnar í Sydney og árið ekki búið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. október 2022 07:30

Frá Sydney. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lá ljóst fyrir fyrir nokkrum dögum að árið 2022 verður blautasta ár sögunnar, frá því að mælingar hófust, í Sydney í Ástralíu.

Fyrra metið var frá 1950 en þá mældist ársúrkoman 2.194 mm. Það féll nýlega og mun verða bætt enn frekar þar sem um tveir og hálfur mánuður eru eftir af árinu. Það bætir einnig í úrkomuna að þriðja árið í röð herjar La Nina en veðurkerfið veldur því að það rignir meira en þau ár sem La Nina er ekki. The Guardian skýrir frá þessu.

Júlí á þessu ári var blautasti júlí sögunnar og náðist það met á fyrstu tveimur vikum mánaðarins. Alls mældist úrkoman 404 mm en fyrra metið var 336,1 mm og var frá 1950.

Í mars mældist úrkoman 554 mm sem er mesta úrkoma sem mælst hefur í mars. Gamla metið var frá 1942 en þá mældist úrkoman 521,4 mm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað

Hjartalæknir segir að þessar fæðutegundir verndi hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð

13 ára drengur gerði magnaða uppgötvun þegar hann var í gönguferð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru

Stólpagrín gert að jólaljósum bæjarins – Líkjast nærfötum á þvottasnúru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans