fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Blautasta ár sögunnar í Sydney og árið ekki búið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. október 2022 07:30

Frá Sydney. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lá ljóst fyrir fyrir nokkrum dögum að árið 2022 verður blautasta ár sögunnar, frá því að mælingar hófust, í Sydney í Ástralíu.

Fyrra metið var frá 1950 en þá mældist ársúrkoman 2.194 mm. Það féll nýlega og mun verða bætt enn frekar þar sem um tveir og hálfur mánuður eru eftir af árinu. Það bætir einnig í úrkomuna að þriðja árið í röð herjar La Nina en veðurkerfið veldur því að það rignir meira en þau ár sem La Nina er ekki. The Guardian skýrir frá þessu.

Júlí á þessu ári var blautasti júlí sögunnar og náðist það met á fyrstu tveimur vikum mánaðarins. Alls mældist úrkoman 404 mm en fyrra metið var 336,1 mm og var frá 1950.

Í mars mældist úrkoman 554 mm sem er mesta úrkoma sem mælst hefur í mars. Gamla metið var frá 1942 en þá mældist úrkoman 521,4 mm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga