fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Viðbrögð ónæmiskerfisins við alvarlegum COVID-19 veikindum geta valdið heilavandamálum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. október 2022 13:30

Heimapróf seljast vel þessa dagana. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarleg COVID-19 veikindi geta valdið því að viðbrögð ónæmiskerfisins skaði taugafrumur í heilanum. Það getur síðan valdið minnisvandamálum, ruglingi og hugsanlega aukið líkurnar á langtíma heilsufarsvandamálum.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian segir að vísindamenn við King‘s College London hafi komist að því að hörð viðbrögð ónæmiskerfisins við veirunni juku dauðatíðni taugafruma og hafði mikil áhrif á endurnýjun drekasvæðis heilans en það skiptir miklu máli hvað varðar nám og minni.

Um frumniðurstöður er að ræða en þær benda til að COVID-19 geti valdið taugavandamálum hjá sjúklingum án þess að veiran sjálf smiti heilann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lauflétt ráð til að sofna hraðar

Lauflétt ráð til að sofna hraðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin

Færri fengu hæli í Svíþjóð á síðasta ári en nokkru sinni síðustu 40 árin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í