fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Nýjar reglur – Borgarstarfsfólk á ekki lengur að segja „pabbi“ og „mamma“

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 8. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framvegis á starfsfólk Kaupmannahafnarborgar að forðast að nota orð eins og „mamma“, „pabbi“, „lögreglumaður“ og „formaður“.  Þetta kemur fram í nýjum málfarsleiðbeiningum borgarinnar.

Berlingske skýrir frá þessu. Fram kemur að leiðbeiningarnar hafi verið sendar til borgarstarfsmanna. Þetta er liður í því að viðurkenna borgarana eins og þeir eru að sögn blaðsins.

Borgin segir að það geti bæði verið fordómafullt og yfirlætislegt að gefa í skyn að ákveðið kyn sé venjan.

Starfsfólk á meðal annars að íhuga hvaða persónufornafn fólk kýs. Með því átt hann, hún eða þér. „Ef þú ert í vafa, skaltu heldur spyrja einu sinni of oft en einu sinni of sjaldan,“ segir meðal annars í leiðbeiningunum.

Einnig kemur fram að borgarstarfsfólk á ekki að ganga að því sem vísu að fjölskylda samanstandi af móður og föður. Á starfsfólk að vera meðvitað um að nota orðin „meðforeldri“ og „förunautur“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga