fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Raðmorðingi herjar hugsanlega á Stockton – Fimm karlar skotnir til bana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 21:00

Þetta er raðmorðinginn sem leitað er að. Mynd:Lögreglan í Stockton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan telur að raðmorðingi herji á borgina Stockton í Kaliforníu. Þar búa um 320.000 manns en borgin er suðvestan við Sacramento. Fimm karlar hafa verið skotnir til bana í borginni að undanförnu.

Allir voru þeir einir á ferð að kvöldi eða síðla nætur þegar þeir voru skotnir. Þeir voru ekki rændir né beittir ofbeldi áður en þeir voru skotnir. Öll morðin áttu sér stað á nokkurra ferkílómetra svæði. Fórnarlömbin voru á aldrinum 21 til 54 ára að sögn ABC News.

Lögreglan hefur heitið 85.000 dollurum í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að morðinginn finnist. Hún hefur einnig birt mynd af manni sem er sagður „áhugaverður“ í tengslum við rannsóknina. Eins og sést á myndinni þá er hún frekar ógreinileg og maðurinn sést aðeins aftan frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 2 dögum

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni

YouTube-stjarnan Mr. Beast vill bjarga Bandaríkjamönnum frá TikTok-banni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma

Vara við sjúkdómi sem hefur smitað níu og drepið átta á skömmum tíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann

Sjáðu viðbrögðin: Í áfalli eftir að hafa fundið hundinn sinn eftir að húsið brann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni

Datt í lukkupottinn þegar hann gramsaði í ruslatunnunni sinni