fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Dómstóll tekur umsókn Breivik um reynslulausn til meðferðar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. janúar 2022 06:59

Anders Breivik hefur sótt um reynslulausn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski öfgahægrimaðurinn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik, sem hefur raunar breytt nafni sínu í Fjotolf Hansen, hefur sótt um reynslulausn. Dómstóll í Skien tekur afstöðu til umsóknarinnar nú í janúar.

Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey i júlí 2011. Hann var dæmdur til 21 árs vistunar í fangelsi en það er hámarksrefsing í Noregi. Samkvæmt lögum geta fangar sótt um reynslulausn þegar þeir hafa afplánað tíu ár af refsingu sinni.

Breivik sótti um reynslulausn síðasta sumar en ákæruvaldið hafnaði umsókninni og því verður hún tekin fyrir hjá dómstól í Skien. Málið verður tekið fyrir þann 18. janúar og er reiknað með að meðferð þess taki fjóra daga.

Meðal þeirra sem koma fyrir dóminn verður Randi Rosenqvist, sálfræðingur í fangelsinu sem Breivik er vistaður í. Hún á að gera grein fyrir hvernig andleg heilsa Breivik hefur þróast á þeim árum sem hann hefur setið í fangelsi. Hún hefur skrifað margar matsgerðir um Breivik og hefur margoft varað við að ekki hægt sé að treysta því sem hann segir en hann hefur meðal annars lýst því yfir að hann sé ekki lengur herskár og sé andsnúinn ofbeldi. En hann hefur samt sem áður margoft heilsað að sið öfgahægrimanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Í gær

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol