fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 17:15

Frá Nýja-Sjálandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðið ár var það hlýjasta á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Sérfræðingar segja að reikna megi með áframhaldandi hlýindum og hitametum.

The Guardian segir að veðurstofa landsins (NIWA) segi að síðasta ár hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga og að sjö af síðustu níu árum hafi verið meðal þeirra hlýjustu frá upphafi. Hækkandi hiti í landinu eykur líkurnar á miklum flóðum, gróðureldum og óveðrum.

Samkvæmt upplýsingum frá NIWA var meðalhiti síðasta árs 13,56 gráður en fyrr metið var frá 2016 en það var 13,45 gráður. Þetta er hæsti meðalhiti sem mælst hefur síðan NIWA hóf sjö-stöðva veðurmælingar 1909.

Dr. Nathanael Melia, hjá Victoria háskólanum í Wellington, segir að þessi sífellda hækkun meðalhita muni ekki hætta á næstunni nema gripið verði til harðra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna.  Dr. James Renwick, hjá sama háskóla, sagði að vænta megi sömu þróunar í framtíðinni og að þegar komi fram á fimmta áratug þessarar aldar verði síðasta ár talið frekar kalt. Hann sagði að hærri hiti geti valdið öfgafyllra veðurfari. Til dæmis sé meiri raki í heitu lofti sem valdi síðan alvarlegum flóðum á sumum svæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga