fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 05:59

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af undarlegri einkennum Ómíkronsmits er þess eðlis að fólk þarf að vera mjög vakandi fyrir því og kalla strax eftir læknisaðstoð ef þess verður vart. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin (CDC) segir að þetta einkenni sé alvarleg aðvörun sem þurfi að taka mark á.

CDC segir að ef smitaðir einstaklingar virðist vera ringlaðir þá eigi strax að leita læknisaðstoðar en þetta er eitt einkenna Ómíkronsmits.

CDC segir að einnig eigi strax að leita aðstoðar ef fólk á erfitt með andardrátt, sé með stöðugan verk eða þrýsting fyrir brjósti, geti ekki haldið sér vakandi eða ef húð þess er föl eða bláleit sem og varir og neglur.

Eftir að Ómíkron kom fram á sjónarsviðið fór að bera á tilkynningum fólks um að það hefði skyndilega fundist það ringlað. Þetta virtist oftast eiga við um eldra fólk og jók líkurnar á að það þyrfti læknisaðstoð.

Þetta eru helstu einkenni Ómíkronsmits:

Höfuðverkur

Nefrennsli

Þreyta

Hnerri,

Hálsbólga

Langvarandi hósti

Rám rödd

Kuldahrollur

Hiti

Svimi

Heilaþoka

Breyting á lyktarskyni og jafnvel missir þess

Viðkvæm augu

Óvenjulegir vöðvaverkir

Lystarleysi

Brjóstverkir

Bólgnir kirtlar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga