fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 05:59

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af undarlegri einkennum Ómíkronsmits er þess eðlis að fólk þarf að vera mjög vakandi fyrir því og kalla strax eftir læknisaðstoð ef þess verður vart. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin (CDC) segir að þetta einkenni sé alvarleg aðvörun sem þurfi að taka mark á.

CDC segir að ef smitaðir einstaklingar virðist vera ringlaðir þá eigi strax að leita læknisaðstoðar en þetta er eitt einkenna Ómíkronsmits.

CDC segir að einnig eigi strax að leita aðstoðar ef fólk á erfitt með andardrátt, sé með stöðugan verk eða þrýsting fyrir brjósti, geti ekki haldið sér vakandi eða ef húð þess er föl eða bláleit sem og varir og neglur.

Eftir að Ómíkron kom fram á sjónarsviðið fór að bera á tilkynningum fólks um að það hefði skyndilega fundist það ringlað. Þetta virtist oftast eiga við um eldra fólk og jók líkurnar á að það þyrfti læknisaðstoð.

Þetta eru helstu einkenni Ómíkronsmits:

Höfuðverkur

Nefrennsli

Þreyta

Hnerri,

Hálsbólga

Langvarandi hósti

Rám rödd

Kuldahrollur

Hiti

Svimi

Heilaþoka

Breyting á lyktarskyni og jafnvel missir þess

Viðkvæm augu

Óvenjulegir vöðvaverkir

Lystarleysi

Brjóstverkir

Bólgnir kirtlar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“