fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Pressan

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 08:32

Rússar streymdu meðal annars til Finnlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um herkvaðningu í síðustu viku hefur komum Rússa til ESB fjölgað um 30%.

Frontex, landamærastofnun ESB, skýrði frá þessu í gær að sögn Reuters. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að undanfarna viku hafi tæplega 66.000 rússneskir ríkisborgarar komið til ESB. Þetta séu 30% fleiri en vikuna á undan.

Flestir komu til Finnlands og Eistlands.

Stofnunin segir að líklega muni fleiri fara ólöglega yfir landamærin ef Rússar loka landamærunum til að stöðva för karla á herskyldualdri úr landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar upplýsingar um barnamorðingjann – Hefði getað drepið 12.000 manns

Nýjar upplýsingar um barnamorðingjann – Hefði getað drepið 12.000 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Litla lygin sem átti eftir að bjarga lífi hans í helförinni

Litla lygin sem átti eftir að bjarga lífi hans í helförinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eitt orð á heimasíðu bresku hirðarinnar vakti miklar áhyggjur um heilsu Karls konungs

Eitt orð á heimasíðu bresku hirðarinnar vakti miklar áhyggjur um heilsu Karls konungs