Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem kunni að stafa af Norður-Kóreu“.
Han Duck-soo, forsætisráðherra Suður-Kóreu, segir að heimsókn Harris að hlutlausa svæðinu og til Seoul sé táknræn fyrir mikla vinnu Harris í tengslum við frið og öryggi á Kóreuskaga.