fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 12:32

Kamala Harris vill gjarnan að fleiri kjósendur skrái sig sem Demókrata.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri.

Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem kunni að stafa af Norður-Kóreu“.

Han Duck-soo, forsætisráðherra Suður-Kóreu, segir að heimsókn Harris að hlutlausa svæðinu og til Seoul sé táknræn fyrir mikla vinnu Harris í tengslum við frið og öryggi á Kóreuskaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi