fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Hugsanlega hafa 23 látist af völdum ebólu í Úganda

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 10:32

Ebólu veira. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ebóla hefur brotist út í Úganda og líklega hefur hún nú þegar orðið 23 að bana. Í 5 af tilfellunum hefur verið staðfest að viðkomandi var smitaður af ebólu en mjög líklegt þykir að hin 18 hafi verið smituð.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO.

Úgönsk yfirvöld lýstu því yfir fyrir viku að ebóla hefði brotist út í landinu. Síðan hafa 18 tilfelli verið staðfest og grunur leikur á að 18 til viðbótar hafi smitast. Smitin hafa greinst í þremur héruðum landsins.

13, sem eru með staðfest smit, liggja á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn