fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 16:30

Hann var sýknaður af ákæru um tvö morð. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær dæmdi undirréttur í Lyngby í Danmörku Ali Degirmencioglu, 34 ára, til ótímabundinnar fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum og að hafa haft í hótunum við tvær aðrar.

Dómstólllinn féllst á kröfu saksóknara um að Ali skyldi dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar því hann sé svo hættulegur umhverfi sínu að nauðsynlegt sé að hann sé á bak við lás og slá. Hann mun afplána dóminn í Herstedvester fangelsinu en það er öryggisfangelsi og geðdeild fyrir fanga sem hafa verið dæmdir til ótímabundinnar vistunar í fangelsi og aðra hættulega fanga. Starfsfólk fangelsisins býr yfir langri reynslu af vistun og meðferð kynferðisbrotamanna.

B.T. segir að Ali hafi verið fundinn sekur um að hafa nauðgað 14 ára stúlku og 17 ára stúlku í íbúð í Lyngby sumarið 2021. Þar hafði hann einnig í hótunum við tvær aðrar stúlkur og frelsissvipti þær. Hann var einnig fundinn sekur um skemmdarverk og rán.

Yngri stúlkan kynntist Ali í Kristjaníu þar sem hann seldi hass en það hafði hann gert árum saman.

Ali áfrýjaði dómnum til Landsréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga