fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Pressan

Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 16:30

Sankt Mikaels kirkjan í Växjö. Mynd:Sankt Mikaels församling

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Svíþjóð eru sumir kirkjusöfnuðir farnir að huga að því hvernig þeir komist fjárhagslega í gegnum veturinn vegna hins háa orkuverðs  sem nú er. Sumir söfnuðir íhuga af alvöru að loka kirkjum og láta þær standa ónotaðar í vetur.

Sænska ríkisútvarpið segir að ýmsar leiðir séu nú ræddar í Malmö. Til dæmis hafi komið fram hugmynd um að söfnuðirnir í borginni sameinist um að nota eina kirkju yfir háveturinn og láta hinar standa tómar. Þannig sé hægt að spara í kyndingu.

Ef einhver vilji að útför eða vígsla fari fram í þessum kirkjum sé hægt að hita þær upp vegna þess en annars muni þær standa ónotaðar.

Margar sænskar kirkjur eru kyntar með gasi en í Malmö var búið að semja um fast verð á rafmagni til að kynda kirkjurnar áður en orkuverðið fór algjörlega úr böndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada
Pressan
Í gær

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar