fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Pressan

Óvænt uppgötvun í bakgarðinum – Beinagrind af risaeðlu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 3. september 2022 07:30

Ánægðir steingervingafræðingar við uppgröftin. Mynd:Lissabonháskóli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar húseigandi einn í Pombal í Portúgal hófst handa við að stækka húsið sitt árið 2017 gerði hann merkilega uppgötvun. Hann fann bein í bakgarðinum og hafði í framhaldi af því sambandi við hóp vísindamanna.

Vísindamennirnir, sem eru steingervingafræðingar frá Spáni og Portúgal, tóku tæki sín og tól fram og hófust handa við uppgröft í garðinum. Þeir hafa nú komist að þeirri niðurstöðu að þar sé að finna stóra beinagrind af risaeðlu af tegundinni sauropod.

Beinin hafa varðveist ótrúlega vel. Mynd:Lissabonháskóli

BBC segir að vísindamennirnir telji að þetta sé hugsanlega stærsta beinagrindin af risaeðlu sem fundist hefur í Evrópu. Hún hefur einnig varðveist mjög vel sem er að sögn mjög sjaldgæft. Elisabete Malafaia, hjá Lissabonháskóla, sagði að það sýni að sérstakar aðstæður hafi verið á staðnum. Talið er að beinagrindin sé um 150 milljóna ára gömul.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada
Pressan
Í gær

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum

Kim Jong-un sviptir hulunni af „Benidorm“ strandbænum sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mannætan í Klettafjöllum

Mannætan í Klettafjöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar

Vísindin hafa talað: Konur eru öflugri en karlar